Newsletter 04
Hvað hefur verið að gerast? Samstarfsaðilar verkefnisins hafa ekki setið auðum höndum síðastliðnar vikur, bæði við þróun á væntanlegum afurðum verkefnisins sem og við vinnu við sýnileika verkefnisins útávið. Samstarfasaðilarnir hafa þannig skipulagt viðburði og málstofur í öllum samstarfslöndum verkefnisins með það að markmiði að sýna fram á mikilvægi þess að draga úr sameiginlegu kolefnisspori …


