Newsletter 02

Samstarfsaðilar Green Advisor hafa unnið hörðum höndum undanfarna mánuði við áframhaldandi þróun og vinnu við þá verkþætti sem snúa að niðurstöðum verkefnisins. Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að að fyrsta afurð verkefnisins „Green Advisor Environmental Quality Assurance Framework on European Project Management“, er nú aðgengileg á heimasíðunni okkar, en samantektinni er ætlað að …

Newsletter 02 Read More »

Newsletter 01

Green Advisor: „enhancing environmental sustainability of EU funded projects” er þriggja ára samstarfsverkefni styrkt af Erasmus+ Menntaáætlun Evrópusambandsins innan fullorðinsfræðslu. Samstarfsaðilar eru sex talsins og koma frá fimm Evrópulöndum (Spáni, Ítalíu, Tyrklands og Finnlands, auk Íslands sem leiðir verkefnið), sem munum sameiginlega reyna að mæta áskorunum um að minnka kolefnisspor við innleiðingu Erasmus+ verkefna. Megin …

Newsletter 01 Read More »

Scroll to Top
Scroll to Top