Newsletter 01
Green Advisor: „enhancing environmental sustainability of EU funded projects” er þriggja ára samstarfsverkefni styrkt af Erasmus+ Menntaáætlun Evrópusambandsins innan fullorðinsfræðslu. Samstarfsaðilar eru sex talsins og koma frá fimm Evrópulöndum (Spáni, Ítalíu, Tyrklands og Finnlands, auk Íslands sem leiðir verkefnið), sem munum sameiginlega reyna að mæta áskorunum um að minnka kolefnisspor við innleiðingu Erasmus+ verkefna. Megin …