Newsletter 03
Staða verkefnsins í hnotskurn Samstarfsaðilar í Green Advisor verkefninu hafa unnið hörðum höndum að afurðum og þróun efnis sem verður nýtt síðar á verkefna tímanum, þar á meðal nýstárlega reiknivél til að sjá kolefnisnotkun í Evrópuverkefnum auk leiðbeininga og verkfæra fyrir sjálfsmat. Einnig er verið að leggja grunn að gæðastjórnunarkerfi sem gerir okkur kleift að …